10 ára afmæli Arnarvallar

Þriðjudaginn 7. júní hittust var 10 ára afmæli Arnarvallar fagnað með FFV eða flugi, fjöri og veitingum, að viðstöddum fjölmenni félagsmanna FMS, velunnara og gesta frá öðrum flugmódelfélögum.

Hægt er að skoða myndir á flugmódelspjallinu.