Aðalfundur FMS

Stefnt er að því að halda aðalfund FMS fyrri hluta febrúar en á meðan beðið er eftir staðfestingu á bókun fundarsals þá verður ekki hægt að gefa út nánari tímasetningu.

Ert þú ekki örugglega með okkur á Snjáldurskinnunni?