Mótaskrá

Umsjón með mótum félagsins hefur Sverrir Gunnlaugsson.

15.maí­ – Hraðflugskeppni 1 – FMS
Kl.19:30
Nýtt fyrirkomulag á hraðflugskeppninni, keppt verður á Stinger 64 frá HobbyKing.
Lesa um keppnisfyrirkomulag.

22.maí­ – Flotflugkoma
Kl.19:30
Hin árlega flotflugkoma á Seltjörn.
24.maí­ til vara.

2.-3.júní­ – 20 ára afmælisflugkoma FMS
Kl.10:00
Í tilefni af 20 ára afmæli FMS þá verður haldin flugkoma fyrstu helgina í júní, von er á góðum gestum frá Bretlandi til að taka þátt með okkur.
Lesa um flugkomuna.

19.júní – HraÃðlugskeppni 2 – Þytur
Kl.19:30
Sjá hér.

19.júní­ – Lendingarkeppni
Kl.19:30
Hversu góða stjórn hefurðu á flugmódelinu?
21.júní­ til vara.

10.júlí­ – Hraðflugskeppni 3 – FMS
Sjá lýsingu efst á síðu.
Kl.19:30

14.ágúst – Hraðflugskeppni 4 – Þytur
Kl.19:00
Sjá hér.

1.september – Ljósanæturflugkoma
Kl.10:00
Hin árlega Ljósanæturflugkoma er hápunktur vertíðarinnar!