Ljósanæturflug

Í tilefni Ljósanæturhátíðarinnar þá munu félagar í Flugmódelfélagi Suðurnesja verða í Reykjaneshöllinni frá kl.17 – 20 föstudaginn 5.september nk. í inniflugi.

Inniflug í Reykjaneshöllinni